Fara í innihald

Ketill Larsen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ketill Larsen (f. 1. september 1934 d. 26. apríl 2018) var íslenskur leikari og fjöllistamaður. Ketill starfaði í áratugi að æskulýðsmálum og stofnaði meðal annars Klúbb 71 sem hafði aðsetur að Fríkirkjuvegi 11 í Reykjavík.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1981 Jón Oddur & Jón Bjarni
1984 Hrafninn flýgur
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.